Okkar bókhaldsþjónusta
Við bjóðum upp á alhliða bókhaldsþjónustu og skil fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Leggjum áherslu á öfluga ráðgjöf og persónuleg samskipti. Eins notum við tölvupóst sem aðalsamskiptatækið og svörum hratt og örugglega. Einnig upplýsum við og minnum á, þegar skil nálgast hjá skattayfirvöldum. Leyfðu okkur að létta þér lífið.
Um okkur
Skatt bókhaldsstofa ehf var stofnað árið 2011. Félagið gekk í samstarf við SM Bókhald ehf árið 2020 og SER bókhald ehf árið 2025. Félögin þrjú starfa undir sömu regnhlífinni, við bókhaldsþjónustu. Á árinu 2025 erum við sjö starfandi á bókhaldstofunni og erum jafnframt í samstarfi við löggildan endurskoðanda. Skrifstofan okkar er í Urðarhvarfi 8 – B, 1.hæð í Kópavogi rétt hjá Elliðarvatni.
Við starfsfólkið
Með því að smella á mynd, þá birtast upplýsingar um okkur, sem veitum bókhaldsþjónustu. Þar má sjá okkar bakgrunn, menntun og reynslu. Endurmenntun um bókhald og skil er okkur hugleikin.
Ragnar Ulrich Valsson
Stefanía M Vilbergsdóttir
Elfa Arnbjarnardóttir
Björg Elín Pálsdóttir
Eyrún Sif Helgadóttir
Hafðu samband
Við svörum fljótt og örugglega.
Urðarhvarf 8.B – 1.hæð
Kópavogur, 203
Opið 9-16 mán-fim, 9-14 fös.










