Skip to content
Framkvæmdastjóri hjá Skatt bókhaldsstofu | Stefanía Margrét Vilbergsdóttir | Bókhaldsþjónusta
Stefanía M Vilbergsdóttir
Framkvæmdastjóri

Stefanía hóf störf hjá Skatt bókhaldsstofu ehf árið 2016. Frá árinu 2020 varð Stefanía eigandi að SM Bókhald ehf en félögin tvö starfa saman undir sömu regnhlífinni. Hún öðlaðist réttindi sem viðurkenndur bókari á árinu 2017, tók undirbúningsnám fyrir réttindaprófin í NTV; Nýja tölvu og viðskiptaskólanum. Hún leggur ríka áherslu á endurmenntun og er dugleg að taka námskeið hjá EHÍ og ráðstefnur á vegum fagfélaga. Stefanía er í Félagi viðurkenndra bókara.

stefania@skatt.is
Back To Top